Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
taka sameiginlega afstöðu
ENSKA
adopt common position
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hinn 18. júní 1996 tók ráðið sameiginlega afstöðu nr. 34/96 með það fyrir augum að samþykkja tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins um samtengingu í fjarskiptum til að tryggja altæka þjónustu og rekstrarsamhæfi með því að beita meginreglunum um frjálsan aðgang að netum (ONP), hér á eftir kölluð samtengingartilskipunin.

[en] ... on 18 June 1996 the Council adopted common position No 34/96 with a view to adopting the Directive of the European Parliament and of the Council on interconnection in telecommunications with regard to ensuring universal service and interoperability through application of the principles of open network provision (ONP), hereinafter referred to as ''the interconnection Directive`;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 710/97/EB frá 24. mars 1997 um samræmda aðferð við leyfisveitingu á sviði einkafjarskiptaþjónustu um gervihnött innan Bandalagsins

[en] Decision No 710/97/EC of the European Parliament and of the Council of 24 March 1997 on a coordinated authorization approach in the field of satellite personal-communication services in the Community

Skjal nr.
31997D0710
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira